Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Að vera veikur í ML
Það var haustið 2009 sem skólinn breytti fyrirkomulagi í kringum veikindatilkynningar nemenda þannig, að í stað læknisvottorða dygði að forráðamaður tilkynnti veikindi. Utan um framkvæmd þessa var smíðað ákveðið vinnulag, sem felur það í sér, í stórum dráttum, að...
Skákdagurinn 2012 – til heiðurs Friðriki Ólafssyni
Eftirfarandi barst frá Baldri Garðarssyni, sem hafði veg og vanda af* skákmóti dagsins: Upplýsi hér með að nemendafélagið auglýsti skákmót, sem var svo haldið, þáttaka hefði mátt vera meiri, en sigurvegari eftir bráðabana við Klemens Óla Sigurbjörnsson, varð...
Máttur nútíma fjölmiðlunar
Það var slíkt álagið á vef skólans í gær, að hann datt nánast úr á tímabili. Ástæðuna má rekja til lítillar fréttar í tengslum við veðrið hér á Laugarvatni í gærmorgun og afleiðingar þess. Með fréttinni var mynd sem var tekin þegar íbúarnir í Tröð ætluðu að gá til...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?