Nú er vorfundi skólameistara og aðstoðarskólameistara í Mennta- og menningarmálaráðuneyti, lokið. Megin umfjöllunarefni á fundinum var skýrsla um starf skólans á árinu 2011, en nú er hún kominn á vefinn og er, gagnstætt því sem margir kunna að telja fyrirfram, afskaplega áhugaverð aflestrar, bæði að því er varðar margvíslegar upplýsingar um starf skólans og um stöðu og horfur, en þar er tæpt á ýmsum áhugaverðum og jafnvel umdeildum málum sem tengjast skólanum, öllum framhaldsskólaum og jafnvel samfélaginu í heild sinni.
Skýrslan er hér.
-pms