Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Útskrift ML laugardaginn 21. maí n.k. kl. 14:00 í Íþróttahúsinu
Útskrift Menntaskólans að Laugarvatni verður laugardaginn 21. maí n.k. kl. 14 í Íþróttahúsinu. Útskrifaðir verða 35 nýstúdentar, 16 af Félagsfræðabraut, 5 af Málabraut og 14 af Náttúrufræðabraut. Búist er við fjölmenni á útskrift, aðstandendum nýstúdenta,...
Próftafla endurtektarprófa í maí
Hér er próftafla endurtektarprófa í maí 2011. Öll próf hefjast kl. 8:30 nema um annað hafi verið samið beint við nemanda. Endurtektarpróf Þriðjudagur 17. maí Miðvikudagur 18. maí Fimmtudagur 19. maí Mánudagur 23....
Menntaskólinn að Laugarvatni hlýtur Grænfánann.
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur hlotið Grænfánann. Móttaka fánans verður í haust, en afhending fánans verður afar ánægjuleg enda hefur umhverfisnefnd unnið höfðum...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?