Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML mætir FVA í MORFÍs
Menntaskólinn að Laugarvatni mun taka þátt í MORFÍs (Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskólanna) í fyrsta skipti nú í vetur. Undirbúningur stendur yfir og eru þeir nemendur sem vilja taka þátt fyrir hönd skólans beðnir um að fylgjast vel með á næstunni. Nú á dögunum...
ÚTV372: Tjaldferð í Skillandsdal
Fámennur en góðmennur hópur ML-inga lagði í ferð í Skillandsdal, ofan Ketilvalla þriðjudaginn 13. September síðastliðinn. Gengið var af stað frá ML um tjald- og hjólhýsasvæði, þaðan í gegnum sumarhúsabyggð í Giljareitum og upp í Fagradal og þaðan rakleiðis í...
Aðalfundur foreldrafélags
Nú hefur verið boðað til aðalfundar Foreldrafélags ML. Bréf með fundarboðinu hafa verið send til allra foreldra nemenda við skólann, óháð aldri þeirra (nemendanna). Fundarboðið er hér: Aðalfundur Foreldrafélags Menntaskólans að Laugarvatni Verður haldinn í matsal...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
