Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML hlýtur Grænfánann – mikil viðurkenning
Menntaskólinn að Laugarvatni hlaut í morgun Grænfánann frá Landvernd sem viðurkenningu á því að skólinn hefur uppfyllt skrefin sjö í verkefninu Skóli á...
Gengur vel að ná takti vetrarstarfs
Með því að nýnemar voru "skírðir" með pomp og pragt í Laugarvatni, s.l. föstudag, urðu þeir fullgildir í samfélagi nemenda skólans. Athöfnin gekk eins og best verður á kosið enda einmuna veðurblíða. Um kvöldið var síðan vel heppnað Busaball. Nú er kennsla komin á...
Skólinn hefur verið settur
Skólasetning s.l. miðvikudag markaði formlega skólabyrjun. Að henni lokinni hófst kennsla skv. stundaskrá. Nemendur sem eru skráðir í skólann á þessu hausti eru 168, 54 í 1. bekk, 43 í 2. bekk, 36 í 3. bekk og 35 í 4. bekk. Heimavistir skólans rúma ekki fleiri...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?