Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Námsferð í Skálholt og Draugasetrið
Í gær lagði annar bekkur land undir fót og fór í íslenskuferðalag. Ferðin hófst í Skálholti þar sem sr. Egill Hallgrímsson tók vel á móti ML-ingum. Sr. Egill sagði frá sögu staðarins, fór yfir helstu merkismenn Skálholtsstaðar, sýndi okkur ýmsa mæta muni í...
Dagblaðagerð í fjölmiðlafræði
Nemendur í fjölmiðlafræðiáfanga unnu nýlega að verkefni þar sem framleidd voru frá grunni dagblöð er snertu á málefnum Laugarvatns. Stofnaðar voru þrjár ritstjórnir þar sem nemendur skiptu með sér verkum eftir áhuga og hæfileikum hvers og eins. Afraksturinn eru...
Jón Hjalti þriðji í eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna
Jón Hjalti Eiríksson, nemandi í 4. N, sem varð fjórði í undanúrslitum eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna, varð þriðji í úrslitum keppninnar nú um helgina. Fimm efstu í úrslitum hlutu peningaverðlaun og sömuleiðis var þetta úrtökukeppni fyrir þátttökulið Íslands í...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?