Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Skólinn hefur verið settur
Skólasetning s.l. miðvikudag markaði formlega skólabyrjun. Að henni lokinni hófst kennsla skv. stundaskrá. Nemendur sem eru skráðir í skólann á þessu hausti eru 168, 54 í 1. bekk, 43 í 2. bekk, 36 í 3. bekk og 35 í 4. bekk. Heimavistir skólans rúma ekki fleiri...
Aðgangur að INNU
Upplýsingakerfi framhaldsskólanna, INNA heldur utan um flest það sem skráð er um nemendur í skólanum. Þarna er að finna stundatöfluna, upplýsingar um skólasókn, einkunnir, miðannarmat, athugasemdir og margt fleira. Foreldrar og forráðamenn ólögráða nemenda hafa...
Skólinn fer að byrja
Skólinn verður settur kl. 8:15, miðvikudag 24. ágúst. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Mánudag 22. ágúst koma nýnemar í skólann ásamt forráðamönnum sínum, en þeir funda með starfsmönnum skólans meðan stjórn nemendafélagsins Mímis sýnir...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
