Skólinn verður settur kl. 8:15, miðvikudag 24. ágúst. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.
Mánudag 22. ágúst koma nýnemar í skólann ásamt forráðamönnum sínum, en þeir funda með starfsmönnum skólans meðan stjórn nemendafélagsins Mímis sýnir nýjum skólafélögum sínum húsnæði skólans og umhverfi.
Þriðjudag 23. ágúst fá nýnemarnir upplýsingar um hvaðeina sem lýtur að skólanum og skólastarfinu og fá að hristast dálítið saman áður en eldri nemar streyma að síðdegis.
pms