Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Matarmenningarferð valáfanga 3. bekkinga
Á dögunum fóru nemendur valáfangans Heilbrigðis- og næringarfræði, matreiðsla í áhugaverða og skemmtilega ferð á vinsæla staði í nágrenninu. Matreiðsluhættir, framleiðsla og saga staðanna voru kynnt fyrir hópnum, sem hlustaði af áhuga. Við byrjuðum á að...
Jarðfræðiferð með eðlisfræði ívafi
Það eru mikil hlunnindi að kenna jarðfræði á Íslandi og ekki síst á Laugarvatni enda bíður nágrenni Laugarvatns upp á fjölbreyttar jarðfræðimyndanir. Í jarðfræðiáfanga skólans er því farin dagsferð um svæðið til að tengja raunveruleikann við það sem fjallað er um í...
Nemendur í umhverfisfræði skunduðu á Þingvöll
Miðvikudaginn 9. október fóru kennarar í umhverfis- og vistfræði og nemendur fyrsta árs til Þingvalla. Markmið ferðarinnar var að kynna okkur þjóðgarðinn, lífið í þjóðgarðinum, þá þjónustu sem þar er boðið upp á og áskoranir. Þingvellir skörtuðu sínu fegursta...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?