Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Afbrotafræði
Í Afbrotafræðinni, sem er valáfangi á þriðja ári, höfum við fengið skemmtilegar heimsóknir til okkar. Elís lögreglufulltrúi og Marlín Aldís fangavörður kíktu á okkur og sögðu okkur frá starfi sínu og hvernig það gengur fyrir sig. Karen Guðmundsdóttir sálfræðingur...
Landskeppni í efnafræði
Á þriðjudaginn var tóku 14 nemendur Menntaskólans að Laugarvatni þátti í landskeppni í efnafræði. En Efnafræðifélag Íslands hefur staðið fyrir árlegri landskeppni í efnafræði á meðal framhaldsskólanema síðan skólaárið 2001-02. Allir framhaldsskólanemar geta tekið...
Skíðaferð í Skagafjörð
Eftir skóla þann 23. janúar sl. héldu nemendur í útivistarvali í rútuferð og var ferðinni heitið í Skagafjörð þar sem ætlunin var að skíða á skíðasvæði Tindastóls. Gist var í nýjum skála við skíðasvæðið og kom í ljós þegar við mættum að þar var símasamband af mjög...
![blahviti](https://ml.is/wp-content/uploads/uppfylling-skreytingar/blahviti-e1645089255512.jpg)
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?