Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Örsagnakeppni enskudeildar ML
Þér er boðið að taka þátt í örsagnakeppni! Þátttakendum ber að skila sínu framlagi á enskri tungu í síðasta lagi þann 14. febrúar næstkomandi. Sögunum skal skilað í lokuðu umslagi í hólf enskudeildar (merkt Jóna Katrín). Bókaverðlaun eru í boði fyrir...
Kennaranemi frá H.A.
Í þessari viku hefur Aníta Ólöf Jónsdóttir nemi í kennslufræðum til kennsluréttinda við H.A. verið í vettvangsnámi í M.L. Aníta er með BS í Náttúru- og umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskólanum og stefnir að því að ljúka kennslufræðináminu frá H.A. í vor. Hún hefur...
Heimsókn í lífsleiknitíma
Nemendur í fyrsta bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni þegar Ninna Sif Svavarsdóttir, æskulýðsfulltrúi Selfosskirkju og Suðurprófastdæmis, kom og ræddi við nemendur um sorg og sorgarviðbrögð. Námsefnið er hluti af lífsleikniefni þjóðkirkjunnar en Ninna...
Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?