Heimsókn í lífsleiknitíma

Heimsókn í lífsleiknitíma

Nemendur í fyrsta bekk fengu heimsókn í lífsleiknitíma í vikunni þegar Ninna Sif Svavarsdóttir, æskulýðsfulltrúi Selfosskirkju og Suðurprófastdæmis, kom og ræddi við nemendur um sorg og sorgarviðbrögð. Námsefnið er hluti af lífsleikniefni þjóðkirkjunnar en Ninna...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?