Skíðaferð á Laugarvatnsvelli

Skíðaferð á Laugarvatnsvelli

Í gær bauð Björgunarsveitin Ingunn útivistarnemendum á 1. ári í skíðaferð uppá Laugarvatnsvelli. Við fengum lánuð gönguskíði í grunnskólanum og svo keyrðum við sem leið lá í átt að Laugarvatnshelli. Þar lögðu þeir gönguskíðaspor fyrir okkur og nemendur skemmtu sér...

Öskudagur í svörtum fötum

Öskudagur í svörtum fötum

Að venju var vel haldið upp á dagana fyrir lönguföstu hér í ML og mikill atgangur í eldhúsinu hjá Svenna okkar kokki og hans fólki. Á bolludag voru auðvitað fiskibollur í hádegismat og ljúffengar rjómabollur í kaffinu og úðaði fólk í sig gómsætinu. Sprengidagur...

Gleði og keppnisskap

Gleði og keppnisskap

Fimmtudagskvöldið 3. febrúar ákvað stjórn Mímis að skipuleggja feluleik úti um allan skólann þar sem markmiðið var að halda viðburð sem allir nemendur gátu tekið þátt í. Margir krókar og kimar eru innan skólans og voru þeir nýttir til fulls. Feluleikurinn var mjög...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?