Í gær bauð Björgunarsveitin Ingunn útivistarnemendum á 1. ári í skíðaferð uppá Laugarvatnsvelli. Við fengum lánuð gönguskíði í grunnskólanum og svo keyrðum við sem leið lá í átt að Laugarvatnshelli. Þar lögðu þeir gönguskíðaspor fyrir okkur og nemendur skemmtu sér konunglega við að skíða hana í afar slöku skyggni en frábæru færi.

Takk fyrir okkur Bláskógaskóli og Björgunarsveitin Ingunn 🙂

Hallbera