Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Vindill Laxness og galdrastafur Dumbeldore
Á köldum en björtum þriðjudegi í nóvember fengu nemendur í íslensku í 3F sér lystitúr með kennara sínum. Orðið lystitúr er e.t.v. ekki algengt en merkir skemmtireisa eða ferð sem farin er sér til ánægju og upplyftingar. Dæmi um orðið má finna í ritmáli frá 19. öld...
Málstofa í fyrsta sinn á baráttudegi gegn einelti
Nemendur og kennarar komu saman í matsal skólans þriðjudaginn 8. nóvember á fyrstu málstofu ML á Baráttudegi gegn einelti. Tilgangur málstofunnar var að vekja athygli á því að hér viljum við að ríki góður skólaandi sem byggist á trausti og góðum samskiptum. Verum...
Umhverfisfræðinemar í námsferð
Þann 1. nóvember var farið í námsferð með nemendur í Umhverfisfræðinni, ásamt nokkrum nemendum úr Umhverfisnefnd skólans. Markmiðið með ferðinni var að sýna nemendum hvað sé gert hér á landi til að koma í veg fyrir mengun og hvernig sorp landsins er...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



