Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Nemendur valáfanga ferðast um Uppsveitir
Á dögunum fóru nemendur valáfanganna Heilbrigðis- og næringarfræða, matreiðsla og Upplifðu Suðurland í skemmtilega og lærdómsríka vettvangsferð í nærumhverfi okkar hér í Uppsveitunum. Nemendur matreiðslunnar byrjuðu á því að matreiða rúgbrauð sem bakað hafði verið...
Þjóðarspegill í HÍ
Nemendur í Félagsfræði 2: Kenningar og rannsóknir, fóru í ferð upp í Háskóla Íslands á Þjóðarspegilinn síðasta föstudag. Ráðstefnan er opin öllum og meginmarkmið hennar er að kynna rannsóknastarf sem unnið er í félagsvísindum á Íslandi og auka aðgengi almennings að...
Á Njáluslóðir
Nemendur í 2. bekk fóru á Njáluslóðir á dögunum. Áð var á helstu sögustöðum og brugðið á leik í kyrri haustblíðu. Við Gunnarsstein við Rangá varð reyndar umtalsvert mannfall! Þar léku nemendur á alls oddi í víkingabúningum, sveifluðu sverðum og skjöldum og túlkuðu...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



