Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Geðlestin í heimsókn
Þriðjudaginn 17. október fengum við góða gesti í heimsókn til okkar frá Geðlestinni og með þeim í för var tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti. Allir nemendur skólans sem og kennarar komu saman í matsal og hlustuðu á áhugaverða og þarfa fræðslu Geðlestinnar sem er...
SHoW – Erasmus+ gestir
Shapes of Water er yfirheitið á Erasmus+ verkefni sem fimm alþjóðlegir skólar taka þátt í og staðið hefur yfir í rúm tvö ár. Nemendur frá Menntaskólanum að Laugarvatni hafa tekið þátt fyrir Íslands hönd og farið á vegum þessa verkefnis til Portúgals, Finnlands og...
Jarðfræðiferð
Farið var í námsferð um Suðurland þann 29. september með nemendur úr 3. bekk, flestir úr 3N en líka voru nokkrir úr 3F. Aðalmarkmiðið var að skoða nokkra hluti sem við höfum lært í kennslustofunni í samhengi við veruleikann. Einnig að nota tækifærið til að sjá aðra...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?



