Nemendur ML vinna til verðlauna

Nemendur ML vinna til verðlauna

YRE (Young Reporters on the Enviorment) eða Ungt umhverfisfréttafólk er alþjóðleg keppni sem eflir nemendur í að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla þeim upplýsingum áfram til almennings. Landvernd heldur utan um verkefnið hér á landi og leggur...

Dimissio

Dimissio

Dimittendur kvöddu skólann sinn og starfsmenn á miðvikudaginn í síðustu viku.  Það var mikið fagnaðarefni að hægt var að halda daginn hátíðlegan þessu sinni innan allra sóttvarnareglna og fjarlægðartakmarkana en í fyrra féll dimissio niður vegna kófsins....

Voruppskera ML kórsins

Voruppskera ML kórsins

Veturinn hefur verið heldur óhefbundinn hjá okkur hérna í kórnum. Fyrir áramót voru litlar sem engar æfingar enda öll í fjarnámi, eftir áramót hittumst við loksins en þurftum að skipta kórnum upp í minni hópa. Það voru klassískir hópar, popphópur og svo millihópur....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.

Einar Benediktsson

Menntaskólinn að Laugarvatni

Hafðu samband við ML

Menntaskólinn að Laugarvatni

Skólatúni 1
840 Laugarvatn

Upplýsingar

Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299

Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?