Lifandi myndir í fortíð og nútíð: Kvikmyndaferð
Hópur 3ju bekkinga í vali í Kvikmyndasögu fór fyrr í apríl í kynnisferð á höfuðborgarsvæðið. Fyrst var tekinn rúntur um Gufunesið, framtíðar kvikmyndaborg Íslands, þar sem verið er að koma upp kvikmyndaveri í gömlu áburðarverksmiðjunni....
Göngufrí og ís
Nú þegar vor er í lofti, ilmur streymir úr jörðu og himbriminn kallar við vatnið er freistandi að fara í göngufrí. Löng hefð er fyrir göngufríi í ML og það vita þessir nemendur sem knúðu fram hressandi göngutúr með íslenskukennaranum. Að sjálfsögðu var...
Dagamunur og Dollinn
Vikan um miðjan mars einkenndist af eintómri gleði þegar nemendur gerðu sér dagamun. Í tvo daga var hefðbundin kennsla lögð á hilluna og í staðinn sóttu nemendur fjölbreytt námskeið og uppákomur. Hæst bar fyrirlestur sem var vel sóttur um heilbrigði og holla...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
