Útskriftarnemar í ML kynntu lokaverkefnin sín á föstudaginn. Verkefnin voru mjög fjölbreytt og við erum öll stolt af útkomunni. Fjölmenni var á kynningunni og afar skemmtileg stemming í húsi.

Kær kveðja Karen Dögg, Sigurður og Jón

Myndir frá kynningunni má sjá hér