Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Fjarvinna fyrstu viku vorannar
Skólastarf vorannar er hafið með þeim hætti að fjarvinna er fyrstu vikuna hjá nemendum og kennurum. Nemendum verða sendar leiðbeiningar í tölvupósti vegna upphafs annarinnar á þessum covid-tímum. Staðkennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. jan....
Gleðileg jól!
Námsmati haustannar er nú lokið og nemendur farnir heim í jólaleyfi. Annríki hefur verið mikið þessa síðustu daga, en nú hefur ró færst yfir húsakynnin. Skrifstofa skólans lokar fimmtudaginn 16. desember, – og opnar á nýju ári, þriðjudaginn 4. janúar 2022. ...
Hinseginvika ML
Hinseginfélagið Yggdrasill var stofnað í ML nú í haust. Stofnmeðlimir völdu sér öfluga stjórn sem stóð fyrir hinseginviku 8.-12. nóvember. Blásið var til föndurkvölds þar sem skólinn var fagurlega skreyttur og Rocketman með Elton John var sýnd á bíókvöldi....

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
