Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Bogfimi og skylmingar í endurnýttum gardínum
Nemendur í 2. bekk lögðu af stað í árlega Njáluferð fyrir skömmu í nokkrum dumbungi en hæglætisveðri. Fyrst var komið að Þingskálum austan Ytri-Rangár, þingstað Valgarðar gráa. Staðurinn kemur oft við sögu í Njálu. Þar eignaðist Gunnar t.a.m. sinn versta og...
Skálaferð útivistar
Í september fór útivistarval 1. árs nema í skálaferð í Bláfjöll. Við fórum í göngu um Bláfjallasvæðið þar sem við lentum í ekta íslenskri veðráttu: sól, logni, vindi, rigningu og þoku. Nemendur fóru létt með gönguna en voru engu að síður glöð þegar við komum aftur...
Tjaldferð útivistar
Þann 19. september síðastliðinn fóru nemendur í útivist, framhaldsáfanga í gönguferð með allt á bakinu. Það er að mörgu að huga fyrir svona ferðir, það þarf að finna til fatnað til að geta verið viðbúinn öllum mögulegum veðrum, svefnpoka og einangrunardýnu til að...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?