Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Bebras áskorunin 2021
Á þriðjudaginn var, þann 9. nóvemeber tóku 45 nemendur ML þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni. Verkefnið er keyrt samhliða í flestum löndum í byrjun nóvember ár...
Heimsókn frá Byggðasafni Árnesinga
Safnverðir frá Byggðasafni Árnesinga heimsóttu 3F í íslensku á föstudaginn í síðustu viku. Erindið var að kynna ,,gömlu íslensku jólatrén” og lána nemendum þrjú tré þeim til innblásturs og hvatningar. Nemendur færa síðan trén, á næstu vikum, í hvern þann búning sem...
Jarðfræði- og útivistarferð
Nemendur í jarðfræði á 3ja ári og útivistarval 1. bekkjar fóru saman í dagsferð um Reykjanesið síðastliðinn mánudag. Upphaflega planið var að ganga að gosinu, en þar sem gosið hefur legið í dvala í nokkurn tíma núna og vegna þess hve kalt það var, höguðum við...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
