Jarðfræði- og útivistarferð
Nemendur í jarðfræði á 3ja ári og útivistarval 1. bekkjar fóru saman í dagsferð um Reykjanesið síðastliðinn mánudag. Upphaflega planið var að ganga að gosinu, en þar sem gosið hefur legið í dvala í nokkurn tíma núna og vegna þess hve kalt það var, höguðum við...
Hjólavænn vinnustaður
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur nú hlotið nafnbótina Hjólavænn vinnustaður. Starfsmenn sem hafa kost á því eru hvattir til að koma hjólandi í vinnunna og eins er til staðar í skólanum reiðhjól sem starfsfólki stendur til boða að nýta til stuttra ferða...
Jafnlaunavottun
Menntaskólinn að Laugarvatni starfrækir jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinum ÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna Menntaskólans að Laugarvatni. Samkvæmt jafnréttislögum skulu fyrirtæki eða stofnanir þar sem 25 eða fleiri starfa...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
