Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
ML fær fimmta Grænfánann!
Þann 26. janúar fengum við í ML fimmta Grænfánann okkar við hátíðlega en fámenna athöfn fyrir utan skólann. Það var Sigurlaug Arnardóttir frá Landvernd sem færði nokkrum nemendum úr umhverfisnefndinni fánann og viðurkenningarskjal. Við erum afar stolt af...
Vorönn fer vel af stað í ML
Hefðbundin kennsla fellur niður í Menntaskólanum að Laugarvatni þriðjudaginn 26. janúar. Fyrir höndum er vinnudagur kennara þar sem farið verður yfir námskrá skólans. Nemendur dvelja þó á heimavistinni og hafa aðgang að skólahúsnæðinu og munu nýta daginn til náms...
Tilkynning til nemenda
Þriðjudaginn 5. janúar hefst kennsla skv. stundatöflu kl. 8:15. Annar og þriðji bekkur eru þá boðaðir í staðnám og geta komið á vistina að kvöldi mánudagsins 4. janúar. Fyrsti bekkur mun hefja önnina í fjarnámi. Fljótlega í janúar mun fyrsti bekkur svo vera boðaður...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
