Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Annarleyfi og vikan 19.-22. október
Næsta vika í Menntaskólanum verður fjarvinnuvika. Vonir standa til þess að nú fari brátt að rætast úr smitmálum og að við getum farið að bjóða nemendum í hús. Þar að auki verður hleðsludagur á mánudaginn þar sem verkefni kennara og nemenda verður að hlaða batteríin...
Útivistarval í göngu
Útivistarval 1. árs fór í dagsgöngu að Laugarvatnshellum. Við gengum frá skólanum meðfram fjöllunum að Laugarvatnshellum þar sem Erla beið eftir okkur með dýrindis nesti. Eftir að hafa matast og hvílt okkur aðeins lögðum við af stað til baka og gengum gamla...
Kanóferð á Laugarvatni
Ein af föstu ferðum útivistar valáfanga á 1. ári er kanóferð á vatninu. Við notuðum tækifærið í síðustu lotu sem þau komu í skólann og skelltum okkur á vatnið. Veðrið var alls konar eins og lífið sjálft 🙂 Allt gekk vel og stóðu nemendur sig með prýði. Myndirnar...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
