Krækjan á streymið – Blítt og létt
Krækjan á streymið er hér: https://m.twitch.tv/bartblue_ Vegna tæknilegra örðugleika hefst söngkeppnin kl. 20:30, en ekki kl. 20:00 eins og áður var auglýst. Góða skemmtun 🙂
Blítt og létt
Fimmtudaginn 5. nóvember mun Blítt og létt, hin árlega söngkeppni nemendafélagsins Mímis fara fram. Þetta árið fer keppnin fram með öðru sniði en vani er sökum aðstæðna í samfélaginu en hún mun fara fram í gegnum streymisrásina Twitch. Sigurvegari keppninar fær að...
Fréttabréf frá skólameistara
Nú vonum við að versti kúfurinn í þessari bylgju sé tekinn að hjaðna. Við höldum ótrauð áfram hér við að vinna hvert skipulagið á fætur öðru og gefumst ekki upp við að hugsa upp nýjar lausnir sem henta langþreyttum kennurum og nemendum. Það er nefnilega núna sem...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
