Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Föstudagsbréf frá skólameistara
Fjarvinnan Nú er önnur vika samkomubannsins liðin. Fjarvinna nemenda gengur vel að mestu en það reynir þó á hjá þeim að vera ekki með vini sína og bekkjarfélaga með sér öllum stundum við nám, leik og störf. Faggreinakennarar og umsjónarkennarar hafa í vikunni haft...
Von um frið
Við lok síðustu haustannar fóru nemendur í valáfanganum Upplifðu Suðurland í upplifunarferð um Vesturland til samanburðar. Þar var fyrsta stopp, Hernámssetrið að Hlöðum https://www.warandpeace.is/. Hvar myndin hér að ofan var tekin, mynd er vel á við í dag á tímum...
Það munaði litlu að Sindri kæmist í Ólympíuliðið
Föstudaginn 13. mars fór fram síðari hluti líffræðikeppninnar, sem hann Sindri Bernholt hafði unnið sér þátttökurétt í. Keppnin fór fram í Háskóla Íslands. Fyrst þreyttu keppendur skriflegt próf sem reyndi á skilning á líffræðihugtökum, notkun gagna og túlkun á...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
