Menntaskóli í sveit
Menntaskólinn að Laugarvatni
ML
Manngildi | Þekking | Atorka
Stjórnarskipti í Mími framundan
Á mánudaginn kemur verður kosið til nýrrar stjórnar Mímis, nemendafélags ML og kosningabarátta nemenda stendur nú sem hæst. Frambjóðendur veiða atkvæði með ýmsum ráðum í von um að fá atkvæði samnemenda sinna að launum. Veggspjöld hafa verið sett upp,...
Sindri Bernholt kemst áfram í Landskeppninni í líffræði
Sindri Bernholt, nemandi í 2N, endaði í 4. sæti í Landskeppninni í líffræði sem fram fór 15. janúar síðastliðinn. Þeir 24 nemendur sem efstir eru í keppninni halda áfram í næstu umferð. Hún fer fram í Háskóla Íslands en ekki er komin dagsetning fyrir hana. Í þeirri...
Slökkviliðsæfing í ML
Menntaskólinn að Laugarvatni hefur ávallt staðið opinn fyrir björgunarsveitir og slökkvilið ef óskað hefur verið eftir aðstöðu til æfinga. Björgunarskólinn hefur haldið hér námskeið og einnig hafa komið sveitir úr Reykjavík og verið hér yfir helgi með námskeið og...

Rís þú unga Íslands merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartarlag.
Rís þú, Íslands stóri, sterki
stofn, með nýjan frægðardag.
Einar Benediktsson
Menntaskólinn að Laugarvatni
Hafðu samband við ML
Menntaskólinn að Laugarvatni
Skólatúni 1
840 Laugarvatn
Upplýsingar
Netfang: ml@ml.is
Sími: (354) 480 8800
Kennitala: 460269-2299
Hvar er
Menntaskólinn að Laugarvatni?
