paskaungar.ashxStarfsfólk og nemendur Menntaskólans að Laugarvatni eru komnir í páskafrí. Skólinn óskar öllum gleðilegra páska. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 27. apríl 2011.