Í dag er frumsýning á heimagerða leikverkinu okkar, þetta árið, en það ber heitið Þjóðsaga af þjóf, og er eftir Jóhönnu Ýr Bjarnadóttur. Leikritið verður sýnt í N-stofu. Í dag verða tvær sýningar á verkinu, og er uppselt á þær báðar.
Sunnudaginn 18. mars er þriðja sýning, kl. 20 og fjórða sýningin verður síðan þriðjudaginn 20. mars, kl. 20.
Miðapantanir hjá unnurbe@ml.is
-pms