Mánudaginn 2. september sl. fóru allir annars árs nemar saman í göngu upp á Laugarvatnsfjall í blíðskaparveðri. Eftir göngu fóru garparnir í bað í Fontana. Sameiginleg kennsla bekkjanna var samvinnuverkefni Maríu Carmenar íþróttakennara og Jóns Snæbjörnssonar raunvísindakennara, því tveimur vikum síðar voru bekkirnir aftur saman í kennslustund hjá Jóni.

 

María Carmen íþróttafræðingur