Söngkeppni framhaldsskólanna fram laugardaginn 12. apríl kl. 19:45 í Háskólabíó. Þórkatla Loftsdóttir mun keppa fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni. Við óskum henni góðs gengis í keppninni. Bein útsending verður á RÚV. Áfram ML!!