Kynningardagur 2012Árlegur ML-dagur, eða kynningardagur skólans er á morgun og við búumst við fjölda nemenda úr efstu bekkjum grunnskóla á Suðurlandi í heimsókn. Áætluð dagskrá lítur svona út:
15:00           Gestir mæta á staðinn
15:00-17:00  Nemendur ML kynna gestum húsakynni skólans og kennarar kynna sig og sínar greinar með aðstoð nemenda
17:00-18:00   Boðið í kvöldmat
18:00             Söngkeppni ML – Blítt og létt – hefst í íþróttahúsinu
20:45             Heimför

 pms