dagurislenskrarÞað er engan veginn hægt að halda því fram, að þær hafi ekki verið skemmtilegar, stuttmyndirnar tvær sem sýndar voru í morgun í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þessar myndir voru gerðar sem hluti af íslenskuáfanganum ÍSL403, en þar segir af ásum annarsvegar og hetjum hinsvegar. Nálgun hópanna tveggja, sem stóðu að myndunum var ólík en í báðum tilvikum var hinum upprunalegu frásögnum fylgt vel.  Það var Aðalbjörg Bragadóttir, íslenskukennari sem hélt utan um það sem fram fór.

-pms

 

 

 

 

dagurislenskrar2