hphMennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Halldór Pál Halldórsson til að gegna áfram embætti skólameistara Menntaskólans að Laugarvatni til næstu 5 ára, frá 1. september, n.k. að telja.

Vefstjóri óskar Halldóri Páli til hamingju með skipunina og væntir þess að hann haldi áfram á farsælli  braut.

pms