IMG_3621Gjaldkeri mötuneytisins skellti sér í það í dag, að telja saman fjölda systkina sem eru í skólanum núna og með stuðningi samstarfsfólks tókst að finna 15 systkini. Þetta þýðir, að 18% nemenda skólans eiga hér systkini.

Þá er gaman að geta þess að af nýnemum sem komu í skólann í haust eru 60% stúlkur, sem er talsverð breyting frá því sem verið hefur, en yfirleitt hefur kynjaskiptingin verið nánast jöfn.

pms