Krinn SklholtTnleikar Sklholti05Eftir viðburðaríkt starfsár heldur kór Menntaskólans að Laugarvatni vortónleika sína í félagsheimilinu á Flúðum þriðjudaginn 28. apríl og skemmtunin hefst kl. 20:00. 
Kórinn verður þá nýkominn heim úr söngferð til Danmerkur og tilbúinn að þenja glóðvolg raddböndin og geisla af ferðargleði. 
Tónleikarnir eru hluti af fjáröflun vegna Danmerkurferðarinnar og aðgangseyrir eru litlar 2000 krónur. Það er afsláttur fyrir eldri borgara og frítt inn fyrir 12 ára og yngri. Það verður posi á staðnum.
pms