Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Hvernig á að tengja Moodle dagatal við O365?

Leiðbeiningar um hvernig á að tengja dagatalið í Moodle við O365 dagatalið. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Á forsíðu þarf að velja lengst til hægri Edit settings Þar næst Outlook Calendar sync settings Haka þarf í þau dagatöl sem á að...

Moodle – einkunnabók

Leiðbeiningar um Moodle – einkunnabók má finna hér. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.) Hér eru einnig leiðbeiningar beint af Moodle vefnum: Moodle-Gradebook

Moodle – Lengri próftími

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að gefa lengri próftíma í Moodle. (ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)

Moodle – Uppsetning áfanga

Moodle áfangar verða til sjálfkrafa eftir að þeir hafa verið stofnaðir í Innu og þarf því ekki að stofna þá sérstaklega, ef þeir birtast ekki hjá viðkomandi kennara vinsamlegast hafið samband við verkefnastjóra upplýsingatækni. Nemendur eru skráðir sjálfkrafa í áfanga...