Moodle – Að flytja gamlan áfanga inn í nýjan

Moodle – Að flytja gamlan áfanga inn í nýjan

nHér verður sýnt hvernig best er að flytja efni úr gömlum áfanga yfir í nýjan áfanga í Moodle.nnInní nýja áfanganum er farin í tannhjólið í hægra horninu efstnÞar er valið Import og smellt á þaðnnnnÞegar þangað er komið er hægt að leita að gömlum áfanga t.d....

Hvernig á að búa til próf með eyðufyllingum í Moodle?

nTil að búa til próf í Moodle með eyðufyllingum þarf að setja inn streng fyrir rétt svar.nnnnRétt svar skrifið þið aftast í strenginn.nnnn Dæmi: Det er {1:SHORTANSWER:%100%min} kone. nnnnNemandinn sér þá verkefnið svona: Det er (eyða) kone.nnnnHægt er að afrita þennan...

Moodle – Lengri próftími

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að gefa lengri próftíma í Moodle.nHvernig á að gefa lengri próftíman(ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)nn nn 

Moodle – skráarstjóri

Skráarstjóri í Moodle nn(ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið.)nn nn 

Moodle – Uppsetning áfanga

nnnMoodle áfangar verða til sjálfkrafa eftir að þeir hafa verið stofnaðir í Innu og þarf því ekki að stofna þá sérstaklega, ef þeir birtast ekki hjá viðkomandi kennara vinsamlegast hafið samband við verkefnastjóra upplýsingatækni.nnnnNemendur eru skráðir sjálfkrafa í...