Aðgangsstýrikerfi

Hvernig opna ég útidyrnar? Þú ættir að vera með app í símanum sem heitir HID Mobile Access það gefur þér aðgang að útidyrum í ML En það hætti allt í einu að virka og hurðin opnast ekki! Þá er hægt að: Opna appið HID Mobile Access í símanum og prófa aftur Kanna hvort...
O365 – Dagatalið

O365 – Dagatalið

Dagatalið í O365 er mjög nytsamlegt og er t.d. hægt að stillanútlitið þannig að hægt er að sjá mörg dagatöl í einu og setja inn atburði ognáminningar eins og maður vill. Þessar leiðbeiningar miða við Outlook í vefpósti.Til að sjá dagatalið skráir maður sig inní O365...
Hvernig á að setja upp AutoDesk forrit?

Hvernig á að setja upp AutoDesk forrit?

Til að hlaða niður AutoDesk forritum þarf að geraneftirfarandi:Fara á https://www.autodesk.com/education/free-software/featurednog velja það forrit sem á að hlaða niður. nÍ þessu tilfelli er verið að hlaða niður AutoCad. Velja Create Account og fylla út land...
Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Hvernig á að setja inn mynd í O365 og Moodle?

Leiðbeiningar um hvernig á að setja inn mynd í O365 sem svo ætti að flytjast yfir í Moodle. ATH að skrá sig inn með @ml.is netfangi til að sjá myndbandið. Sjá einnig… Opna O365 og í hægra horninu efst er myndaták Smella á myndina og velja My profile Þá er hægt...
Hvernig á að tengja annað dagatal við O365?

Hvernig á að tengja annað dagatal við O365?

Stundum er gott að hafa utanaðkomandi dagatöl tengd inn í O365 t.d. á það við um dagatöl tækja og stofa í ML. Best er að tengja dagatal í O365 Online og miðast þessar leiðbeiningar við nýjustu útgáfu O365 þar.Dæmi um dagatal í ML sem gott er að tengja fyrir kennara....