Categories: Kennarar í upphafi annar, Tölvu og upplýsingatækni í ML, Upplýsingatækni í upphafi annar, Upplýsingatækni í upphafi skólagöngu
n

Leiðbeiningar um hvernig best er að setja upp og samhæfa OneDrive við einkatölvu.

nnnn

Byrja á að skrá sig inn í tölvupóstinn á www.ml.is

nnnn
Velja þar Onedrive
nnnn
Smella á Sync
nnnn

Þegar smellt er á Synk þá opnast þessi gluggi

nnnn
nnnn

Skrifið inn skóla netfangið @ml.is og smellið á Sign in

nnnn

Þá kemur lykilorðaglugginn og þið skrifið lykilorðið inná skóla netfangið

nnnn

Þá kemur þessi gluggi og þið smellið á Next

nnnn
nnnn

Því næst kemur möguleiki um að velja þær möppur sem synkast, þarna er hægt að haka úr þær möppur sem þið viljið bara geyma í skýinu t.d. persónulegar möppur og mjög stórar möppur ef þær eru ekki notaðar í daglegri vinnu.

nnnn
nnnn

Þá ætti allt að vera klárt og mappa í tölvunni opnast sem er tengd við skýið

nnnn
n
Tags: O365, O365 fyrir kennara