Allir nemendur á heimavist hafa aðgang að þvottahúsþjónustu og greiða fyrir það grunngjald óháð því hvort þeir nýta sér þjónustuna eður ei. Öll notkun á þvottahúsþjónustunni er hinsvegar innifalin í heimavistargjaldi. Leiðbeiningar í þvottahúsi Þvottahúsið er staðsett...
Skóladagatalið er birt á heimasíðu skólans og er sá rammi sem skólastarfið fellur innan. Skóladagatalið er bindandi fyrir starfstíma nemenda. Skólinn veitir ekki tilhliðrun á skilgreindum námsmatstíma, t.d. vegna utanlandsferðar með fjölskyldu. Á skóladagatali er hægt...
Skólinn er ekki með sérstakar tryggingar vegna skaða sem nemendur geta orðið fyrir. Vísað er til heimilistrygginga fjölskyldna og tryggingafélaga þeirra.
Hér er hægt að sjá áætlaðan kostnað nemenda vegna dvalar í Menntaskólanum að Laugarvatni. Greiðslufyrirkomulag Greiðsluseðill fyrir innritunargjaldi vegna haustannar og tölvuþjónustugjaldi fyrir haustönn verður sendur í ágúst og verður á eindaga í ágúst. Greiðendur...