Nauðsynlegt er að nemendur séu með sínar eigin fartölvur til náms. Nemendur fá Office 365 pakka í fartölvur sínar endurgjaldslaust á meðan að á skólagöngu stendur. Þráðlaust netsamband er í skólahúsi og á heimavistum og geta nemendur tengst því. Nemendur hafa...
Veikindatilkynningar og leyfisbeiðnir fara í gegnum INNU, mætingakerfi framhaldsskólanna. Forráðamenn skrá sig inn á INNU með rafrænum skilríkjum. Nemendur sem eru orðnir 18 ára þurfa að skila inn vottorðum vegna veikinda. Aðgangur foreldra/forráðamanna á INNU lokast...
Á heimavistunum er lítið sameiginlegt eldhús þar sem eru til staðar stór kælir, þar er líka brauðgrill, hitaketill og örbylgjuofn. Eftirfarandi má ekki taka með á heimavistina:...
Hverjum nemanda er skaffað rúm, borð og stóll en þurfa að taka með sér sæng, kodda, lín, handklæði og allt annað sem viðkomandi þarf til að koma sér vel fyrir og til daglegs brúks. Að öðru leiti er vísað í 10. grein heimavistarreglna: Reglur heimavistar og skóla...
Þeir nemendur sem eru með ofnæmi eða fæðuóþol verða að láta yfirmann mötuneytis vita. Sveinn Ragnar Jónsson matreiðslumeistari er bryti Mötuneytis ML og hægt er að ná samtali við hann á nýnemadegi eða senda honum tölvupóst með upplýsingum um ofnæmi eða óþol á...