Í áfanganum er unnið með grunnreglur helstu íþróttagreina með áherslu á hópleiki og samstarf nemenda. Farið verður sérstaklega í mikilvægi upphitunar og þolþjálfunar ásamt teygjuæfinga í lok tíma.

Námsgrein: 
Hreyfing og heilsa
Þrep: 
1. þrep
Einingafjöldi: 
1 eining
Forkröfur: 
Engar