n

Til að búa til próf í Moodle með eyðufyllingum þarf að setja inn streng fyrir rétt svar.

nnnn

Rétt svar skrifið þið aftast í strenginn.

nnnn

Dæmi: Det er {1:SHORTANSWER:%100%min} kone.

nnnn

Nemandinn sér þá verkefnið svona: Det er (eyða) kone.

nnnn

Hægt er að afrita þennan streng hér fyrir ofan og líma inn í verkefnið.

nnnn

Einnig má lesa meira um þetta í eftirfarandi leiðbeiningum: Leiðbeiningar frá Moodle

n
Merkimiði: Moodle fyrir kennara