Nemendur utan póstnúmersins 840 Laugarvatn geta, langflestir, sótt um styrkt til Menntasjóðs námsmanna til jöfnunar á námskostnaði. Þessi styrkur er umtalsverður á hvorri önn.

Í kringum 10. janúar er hann greiddur inn á bankareikning nemandans vegna haustannar, og um 10. júní vegna vorannar.  

Nemendur sækja um námstyrk á netinu á haustönn fyrir báðar annir Menntasjóður námsmanna (menntasjodur.is)