Categories: Kennarar í upphafi annar, Moodle fyrir kennara
n

Stundum þarf að innrita nemendur í áfanga sérstaklega efnverið er að sameina áfanga og þá þarf að innrita nemendur úr öðrum áfanganumnyfir í hinn.

nnnn

Inni í áfanganum

nnnn
  • Fara í Participants / Þátttakendur
  • Smella á Enrol users / Innrita notendur
nnnn
nnnn
  • Skrifa inn þá notendur sem þarf að innrita í Search / Leita dálkinn
nnnn
nnnn

Þegar búið er að velja notendur sem á að innrita er smellt á Innskrá notendur/Enrol users og þá ættu allir að vera komnir inn.

nnnn

Einnig gæti þurft að útskrá einhverja þá eru leiðbeiningar hér.

nnnn

Ef verið er að sameina áfanga þá þarf að loka þeim áfanga sem ekki á að nota. Það er gert með því að fara í stillingar áfanga eða Edit settings.

nnnn

Þar er undir Course visibility hægt að fela áfangann með því að velja Hide

nnnn

Muna svo eftir að vista.

nnnn

nnnn
nnn
Tag: Moodle