Sumir vilja nýta sér Podcast til að koma á framfæri einhverju efni. Hér má sjá leiðbeiningar um hvernig hægt er að nýta sér þjónustu Anchor til að koma á framfæri Podcasti eða hlaðvarpi.n

https://anchor.fm/features 

Það er einfalt fyrir t.d. kennara að búa til rás fyrir eitt verkefni og stilla nemendur sem cohost eða meðstjórnendur. 

Þá geta nemendur skilað inn sínum þætti í rásina.