Category: Teams fyrir kennara
n

Í Teams er hægt að fara í Calendar flibbann sem er í stikunni lengst til vinstri.

n

Þá er þá hægt að velja í hægra horninu efst annað hvort:

n
    n
  1. Meet now fyrir fundi sem eiga að fara fram strax
  2. n
  3. New meeting fyrir fundi eða viðburði sem á að setja á dagskrán
      n
    1. Schedule meeting
    2. n
    3. Live event
    4. n
    n
  4. n
n

n

Skipulagður fundur

n

Til að búa til skipulagðan fund þá er gott að hafa eftirfarandi í huga.

n
    n
  1. Add title, titill fundar
  2. n
  3. Add required attendees, þeir sem þurfa að fara á fundinnn
      n
    1. Hægt að velja einnig Optional sem þurfa þá ekki að mæta á fundinn
    2. n
    3. Ath þarf ekki ef valin er rás, en þá er ekki sent fundarboð í pósti
    4. n
    n
  4. n
  5. Dagsetning fundar og tími
  6. n
  7. Do not repeat, er fundurinn endurtekinn
  8. n
  9. Add channel, þarna er hægt að velja í hvaða rást fundarboðið birtist. Þá þurfa þátttakendur að fara þar inn til að sjá fundarboðið
  10. n
  11. Add location, þarf ekki ef um fjarfund er að ræða
  12. n
  13. Type details for this new meeting, hér er hægt að setja inn fundarlýsingu eða dagskrá.
  14. n
n

n