Category: Teams fyrir kennara
n
    n
  1. Bæta við titli – skrifa nafn fundar eða fundarefni
  2. n
  3. Bjóða þátttakendum – velja þá þátttakendur sem eiga að fá fundarboðið, t.d. einstaklinga eða hópa
  4. n
  5. Tímasetning fundar
  6. n
  7. Endurtaka: er fundurinn endurtekinn
  8. n
  9. Bæta við netfundi – hér er hægt að velja Teams fund
  10. n
  11. Minna mig á: setja inn áminningu sem poppar upp í Outlook
  12. n
n

Þegar þetta er búið er vistað og fundarboðið er sent til viðtakenda.

n

n

Þátttaka í fundinum

n

Fundarboðið er sent í Innhólf viðtakanda til samþykkis og við samþykki fer fundarboðið inní dagatalið.

n

Í fundarboðinu er tengill til að smella á til að taka þátt í fundinum.

n

Join Microsoft Teams Meeting.

n

n