laugarv sept062011 vel1 1 smallEins og fram hefur komið, tók skólinn við Grænfánanum fyrir nokkrum dögum, en þá hafði hann verið það sem kallað er ‘skóli á grænni grein’  í nokkur ár.

Árlega er fulltrúum skipað í umhverfisnefnd skólans, en hana skipa að jafnaði starfsfólk sem sinnir þeim störfum innan skólans sem segja má að tengist umhverfismálum einna mest, og nemendur sem valdir eru til að vera vistarstjórar á heimavistum skólans.

 

Umhverfisnefnd er svo skipuð veturinn 2011-12:

Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðikennari, formaður
Pálmi Hilmarsson umsjónarmaður
Sveinn R. Jónsson matreiðslumeistari
Þórdís Pálmadóttir, skólafulltrúi/ritari

Fyrir hönd nemenda:

Freyr Melsteð Jóngeirsson 1F
Daði Geir Samúelsson, 2N
Hlynur Guðmundsson 3N
Elvar Orri Jóhannsson 3F
Alda Magnúsdóttir 4F