Að ósk fjölskyldu Kristins er þeim sem vilja minnast hans bent á Styrktarsjóð Kristins og Rannveigar, rnr. 0130-05-578537, kt. 630807-1070. Kristinn og Rannveig stofnuðu sjóðinn í ágúst 2007 og eins og stendur í IV og V grein stofnskjalsins skal veita styrki úr sjóðnum a.m.k. þremur nemendum Menntaskólans að Laugarvatni árlega, að jafnaði nýstúdentum, „þeim sem sýnt hafa frábæran dugnað, hæfileika og ástundun í námi“. |
hph |